Byssan.

Mér finnst ekki rétt að vera að gera eitthvað með svona hluti eins og þessa byssu. Það hefði verið hreinlegast að eyða henni.  Ég reyni markvisst að leggja nöfn svona misyndismanna ekki á minnið, ég vil ekki gera þeim það til geðs. Oft er það einmitt aðaltilgangur þeirra, að verða frægur.
mbl.is Alræmd byssa á uppboði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Eyða sögulegum mynjum?  Og sögulegum persónum?  En hvernig eigum við þá að muna eftir vonskuverkunum?

Mun einhver trúa þeim ef ekki eru til sannanir?

Til dæmis: var trójuhesturinn raunverulega til eða var hann þjóðsaga?

Ásgrímur Hartmannsson, 9.3.2008 kl. 13:14

2 Smámynd: Halldór Þórðarson/dóritaxi

Verðum að sætta okkur við orðin hlut hvort heldur góður eða illur og ef við höfum ekki sögu til að segja hvernig eigum við þá að þróast ?

Halldór Þórðarson/dóritaxi, 9.3.2008 kl. 13:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband