Dauđarefsing

Almennt er ég á móti dauđarefsingum og einu sinni var ég algjörlega á móti ţeim, fannst ţćr ekki eiga rétt á sér, en svei mér ţá.

Sumir glćpir eru bara svo hryllilegir, hryllilegri en orđ fá lýst. Ađ rćna börnum er einn af ţeim. Ekki get ég ímyndađ mér ađ ţeir sem standi í svona löguđu eigi sér nokkrar málsbćtur.

Kannski hafa dauđarefsingar ekki fćlingarmátt í sjálfu sér gagnvart svona glćpum en ţađ vćri allavega gott til ţess ađ vita ađ dauđir fara ţessir djöflar ekki aftur á stjá, alla vega ekki í ţessum heimi. 


mbl.is 40 börn fundust í vörubíl í Mósambík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Magnea Helgadóttir

Ţóra. Ég hef oft efast um ađ dauđarefsingar eigi rétt á sér og hef alltaf mótmćlt drápi á einstaklingum , fólki.. Ég hef hugsađ um í dauđarefsingarmálum, hvort fullsannađ sé ađ grunađur um glćpinn hafi drýgt glćpinn enn ekki einhver annar... miklar sannanir ţarf til ...Bandarískt réttarfar ţar sem ljúgvitni vitna í alvarlegum sakamálum á sinn ţátt í efasemdum mínum...Íslensk lögregla og Íslenskt réttarfar er ekkert til ađ hrópa húrra fyrir. Sakamál eru seint og illa rannsökuđ af lögreglunni og glćpamennirnir sleppa oft viđ sakfellingu vegna dráttar lögreglu á rannsókn sakamála... Menn sem leggjast á börnin okkar eins og ógeđslegar blóđsugur... Ţeir eiga engar málsbćtur ađ fá frá dómstólum...Ef til vill vćri réttast ađ ţeir fengju dauđadóm ...Íslenskt réttarkerfi hefur engin úrrćđi, hvađ á ađ gera viđ ţessa níđinga eftir ađ ţeim er sleppt út ...oftast í reynslulausn eftir ađ hafa afplánađ ađeins helming at dómnum. Ég velti ţessum dauđarefsingarmálum fyrir mér en hef ekki komist ađ einni niđurstöđu.

Guđrún Magnea Helgadóttir, 29.1.2008 kl. 23:39

2 Smámynd: Halla Rut

En skelfilegra er ađ hugsa til ţess hve margir trukkar komust alla leiđ, óáreittir án ţess ađ vera stoppađir, međ fullan farm af börnum.

Halla Rut , 30.1.2008 kl. 00:13

3 Smámynd: Ţóra Guđmundsdóttir

Mađur getur í rauninni ekki ímyndađ sér allt ţađ hryllilega sem á sér stađ gagnvart börnum alla daga. Ţađ er t.d. einn arđbćrasti buisnessinn í dag ađ versla međ fólk og ţá sérstaklega börn. Sum ţeirra eru "heppin" og lenda hjá ţokkalegu fólki sem kaupir sér barn til ađ ala upp og er nokk sama hvernig ţađ er fengiđ en svo eru ţađ hin sem lenda í öllu ţví versta sem til er. Manni verđur illt af tilhugsuninni einni saman

Ţóra Guđmundsdóttir, 30.1.2008 kl. 00:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband