EF ÞAÐ ER DRUKKIÐ Á RÉTTAN HÁTT.

Eitt öl eða vínglas á dag er hollt,  EF ÞAÐ ER DRUKKIÐ Á RÉTTAN HÁTT, segja ÞRÍR danskir næringarfræðingar sem hafa þróað fjögur NÝ ráð um áfengi. 

Skemmtilegt að Danir skuli miðla þessari speki til okkar, þeir sem kunna einmitt með öl og vín að fara.

Það kann að gera hjartanu gott en alls ekki lifrinni og þeir eru ansi margir sem nota svona ráðleggingar sem afsökun til að drekka meira en þeir eru fáir sem láta þetta eina glas duga. 

Þetta er auðvitað bara rugl. Tíu mínútna gönguferð á dag og glas af vínberjasafa er mun hollara fyrir allan líkamann 

 


mbl.is Vín er hollt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórdís Bára Hannesdóttir

Mikið rétt.

Þórdís Bára Hannesdóttir, 2.11.2007 kl. 21:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband