Það skyldi þó ekki vera.

Sá grunur hefur læðst að mér að yfirvöld í Hafnarfirði muni finna leið framhjá þessum úrslitum. Hvur veit nema það verði bara gert nýtt skipulag sem geri ráði fyrir stækkun álversins í hina áttina, á landfyllingu út í sjó. Það skipulag þarf þá ekki að bera undir atkvæði Hafnfirðinga þar sem það mun ekki taka neitt af byggingarlandi.

Það sem ýtir undir þessar vangaveltur eru orð Lúðvíks á þá leið að í þessum úrslitum felist ný tækifæri fyrir álverið. 


mbl.is Erfið ákvörðun en nauðsynleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei, og enda er ekki verið að taka neitt af byggingarlandi hafnfirðinga, og alveg ótrúlegt að heyra fólk tala um þetta sem framtíðarútivistarsvæði, land sem Hafnarfjarðarbær seldi Alcan fyrir tæplega þrjúhundruðmiljónir, og það var þá sem átti að kjósa, en þetta kalla ég að koma aftan að fólki.

Sigurður Ólafsson (IP-tala skráð) 2.4.2007 kl. 00:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband