Klámiđnađur=merkjavörur ?
Mánudagur, 19. febrúar 2007
Ég heyrđi í Ingibjörgu Sólrúnu í dag tala um ástćđur ţess ađ viđ ćttum ađ úthýsa klámráđstefnunni. Hún sagđi eitthvađ á ţá leiđ ađ ţessi bransi fćli í sér mannfyrirlitningu og vćri órjúfanlega tengdur mannsali, og ţess vegna ćttum viđ ađ vísa ţeim á dyr.
Mikiđ er ég sammála ţessum orđum hennar en um leiđ vekja ţau mig til umhugsunar um annađ.
Í mínum huga hafa merkjavörur hverskonar veriđ nátengdar vinnuţrćlkun bćđi barna og fullorđinna. Vitađ er ađ stórfyrirtćki láta fjöldaframleiđa allskyns dót fyrir sig í fátćkum löndum ţar sem fariđ er mjög illa međ starfsfólk. Ţađ er látiđ vinna óheyrilega langa vinnudaga viđ ađstćđur sem eru ekki fólki bjóđandi og borga laun sem duga varla til framfćrslu. Ţar á ofan eru réttindi eins og veikindafrí eru engin og eins notfćra ţeir sér neyđ ólöglegra innflytjenda í Bandaríkjunum.
Ćttum viđ ekki ađ láta ţau mál til okkar taka á ţann hátt ađ kaupa EKKI ţćr vörur sem grunur leikur á ađ séu framleiddar međ ósiđlegum hćtti.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.