Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Janúar 2012
- Október 2011
- Júlí 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bloggvinir
- Dögg Pálsdóttir
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Jóhannsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Halla Rut
- Handtöskuserían
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kjartan Eggertsson
- Klara Nótt Egilson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kári Harðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður G. Tómasson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Tómas Þóroddsson
- gudni.is
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Egill Jóhannsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Guðjón Baldursson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnar Gunnarsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Jónína Benediktsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Perla
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Skattborgari
- Valdimar H Jóhannesson
- Vefritid
Alveg óvart
Mánudagur, 2. janúar 2012
Það er hlálegt að svo virðist sem það eina sem við "gerðum rétt" var alveg óvart. Það er ekki eins og menn hafi tekið meðvitaða ákvöruðun um að láta hlutina fara svona, þeir reyndu eins og þeir gátu að fá meira fé inn í bankana en það var bara ekki hægt. Óþarfi að berja sér á brjóst fyrir svona lagað.
Íslenska leiðin var best | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Eftirfarandi ályktun skýrsluhöfundar:
The experience with the collapse of the gigantic Icelandic banking system suggests that letting banks fail when they had a faulty business model is the right choice.
Og skiptir engu máli hvort aðrir möguleikar komu til greina á Íslandi haustið 2008. Hann er einfaldlega að draga þá ályktun í ljósi reynslunnar frá Íslandi, að þegar sú staða kemur upp að banki lendi í kröggum vegna þess að rekstur hans sé ekki í lagi, þá sé almennt það rétta að láta hann rúlla. Þetta verður jafn lögmæt ákvörðun næst þegar það gerist einhversstaðar að banki fer í þrot, hvort sem það er á Íslandi eða annars staðar.
Í skýrslunni kemur fram að höfundur er fyllilega meðvitaður um að Íslendingar höfðu ekki um aðra kosti að velja, þeir gátu ekki bjargað bönkunum. Hinsvegar er reynsla okkar borin saman við reynslu Íra, sem gátu aftur á móti bjargað sínum bönkum og ákváðu að gera það, en með skelfilegum afleiðingum.
Varstu yfir höfuð búinn að glugga í skýrsluna áður en þú myndaðir þér skoðun á henni?
Guðmundur Ásgeirsson, 2.1.2012 kl. 17:17
Já, það sem ég er að gagnrýna er að skýrsluhöfundar skuli kjósa að nota orðin ; right choice, þegar þetta var ekkert val, og tala um "buisness model" eins og þetta hafi verið þaulskipulagt.
Þóra Guðmundsdóttir, 2.1.2012 kl. 17:22
Berðu saman þessar tvær yrðingar:
Íslendingar tóku rétta ákvörðun haustið 2008.
Ef [einhver] banki er með ónýtt viðskiptalíkan er rétt ákvörðun hjá [hverjum sem á í hlut] að láta hann fara á hausinn.
Þessar tvær setningar eru augljóslega langt frá að vera jafngildar.
Skýrsluhöfundur segir ekki beinlínis að Íslendingar hafi sem slíkir tekið frábæra ákvörðun, heldur að í ljósi reynslunnar af þeirri leið sem Íslendingar neyddust til að fara dregur hann þá almennu ályktun að almennt sé rétt að láta banka með ónýtt viðskiptalíkan fara á hausinn. Sem þýðir að næst þegar það gerist einhversstaðar í heiminum þá væri það að líka skynsamleg ákvörðun, alveg sama hvar í heiminum það gerist burtséð frá því hvort Íslendingar höfðu einhverja aðra valmöguleika í stöðunni haustið 2008.
Íslendingar tóku rétta ákvörðun, sem vildi svo til að var sú eina mögulega í því tilviki. Írar höfðu fleiri möguleika en völdu samt þann versta og eru núna að vinna að því hörðum höndum að reyna að bakka út úr þeirri ákvörðun.
Guðmundur Ásgeirsson, 2.1.2012 kl. 17:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.