Stuðla að fjölmenningu!

 

Ég er nokkuð ánægð með niðurstöður Þjóðfundarins svona heilt yfir. Flest er almenns eðlis og almenn samstaða ætti að geta ríkt um svo sem eins og að stjórnarskráin sé sáttmáli sem tryggi fullveldi og sjálfstæði Íslendinga og sé skrifuð fyrir fólkið í landinu. Hún eigi að standa vörð um íslenska tungu, menningu og auðlindir þjóðarinnar.

 Svo eru þarna nokkur atriði eins og aðskilnaður ríkis og trúfélaga  og að landið yrði gert að einu kjördæmi  sem ágreiningur er um.

Að lokum er þarna atriði sem mér finnst þarfnast nánari skýringa en það er að stuðlað verði að fjölmenningu. Hvað þýðir það?

Þýðir það að  fólk frá öðrum menningarheimum verði markvisst flutt til Íslands?

 


mbl.is Stjórnarskrá fyrir fólkið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og fimmtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband