Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Janúar 2012
- Október 2011
- Júlí 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Bloggvinir
- Dögg Pálsdóttir
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Guðfríður Lilja
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Jóhannsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Halla Rut
- Handtöskuserían
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jón Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Kjartan Eggertsson
- Klara Nótt Egilson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristín Dýrfjörð
- Kári Harðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður G. Tómasson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Tómas Þóroddsson
- gudni.is
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Egill Jóhannsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Guðjón Baldursson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnar Gunnarsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Jónína Benediktsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Perla
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Skattborgari
- Valdimar H Jóhannesson
- Vefritid
Verður einhver með Evru 2014?
Mánudagur, 14. júní 2010
Margir efast um að Evran lifi svo lengi.
Ég held að við ættum að stefna að því að taka um US Dollar nú eða eins og sumir hafa stungið upp á vera áfram með krónuna og reka Ríkið skuldlaust.
Verðum ekki með evru árið 2014 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Fólk
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
- Aldís Amah með hlutverk í Hallmark-jólamynd
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Þú vilt kannski að við bjóðum þeim hina "stabílu" íslensku krónu?
Guðbjörn Guðbjörnsson, 14.6.2010 kl. 14:36
Ef við tökum upp dollar, þá værum við að fá 20% minna fyrir 80% af útfluttum vörum því vörnar fara til ESB. Það er ekki gott.
Það þarf að finna þann gjaldmiðil sem er stöðugur miðað við innflutning og útflutning frá Íslandi. Það er evran. Gjaldmiðlar annara ESB ríkja sem ekki eru með evru eru "bundnir" við evru þannig að það væri alveg eins hægt að taka upp evruna hér.
Það þarf allavega þann gjaldmiðil sem hámarkar tekjur af útfluttum vörum.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 14.6.2010 kl. 14:37
mín skoðun er sú að gengi krónunnar endurspegli hagstjórn landsins. krónan er ekki skaðvaldur heldur óábyrg stjórnun. þegar og ef einhvern tíman tekst að koma ró á efnahagslífið hér og einvher "balance" skapast þá verður gengi krónunnar stöðugt. og það er einmitt það sem mér finnst að fólk ætti að líta til frekar en að horfa stöðugt til annarra mynta. eins og ég segi þetta er fyrst og fremst léleg stjórnun frekar en að krónan sé slæm. þetta er eins og heimilsbókhaldið, ef skuldasöfnunin er meiri en inkoma þá náttúrulega fjarar undan. þetta er ekki flókið. höldum okkur við krónuna og förum að hugsa í lausnum fyrir okkur í staðin fyrir að endalaust hugsa hvað við getum gert fyrir aðra í kringum okkur.
þórarinn (IP-tala skráð) 14.6.2010 kl. 14:56
Eitthvað skolast nú staðreyndir til í kollinum á Stefáni Júlíussyni sem skrifar hér að framan að ef við tökum upp dollar í stað evru þá fáum við 20% minna fyrir útfluttning landsins. Hvernig er hægt að setja fram svona vitleysu. Stefáni Júlíussyni til upplýsingar þá er ekkert samhengi milli þess að evra sé 20% dýriri en dollar og svo aftur hvað við fáum greitt fyrir útfluttningsvörur okkur. Vitleysan sem þessir blessaðir bloggarar senda frá sér ríður ekki við einteyming.
HH (IP-tala skráð) 14.6.2010 kl. 14:56
Mér þætti það frátt, ef í fyrirsögn fréttarinnar stæði "Verðum með evru árið 2014", því að í mínum huga væri það algjörlega ómögulegt. Gylfi Magnússon gerir augsýnilega ráð fyrir því að Íslendingar verði gengnir í ESB eftir 2-3 ár, sem er harla ólíklegt, nema bæði eftirfarandi skilyrði séu uppfyllt:
Það er vitað mál, að Ísland, jafnvel eftir 4 ár er langt frá því að uppfylla nein af skilyrðum fyrir upptöku evru (ef svo ólíklega vill til að af aðild verði), t.d. um fjárhagshalla/skuldastöðu ríkisins. Langtímastöðugleiki krónunnar þarf líka að hafa verið talsverður (í mesta lagi 3% gengissveifla miðað við evru) áður en hægt sé að taka upp evruna.
Ég er viss um að eftir 10 ár sé Samfylkingin enn að reyna eins og rjúpan við staurinn að komast inn í ESB. Og ég vil ráðleggja fólki að taka ekkert mark á því sem Gylfi Magnússon segir. Ég álít, að blaut borðtuska yrði betri viðskiptaráherra en hann.
Vendetta, 14.6.2010 kl. 15:54
Það er stór spurning hvort Evrópusambandið haldi, nú reynir virkilega á.
Evran var áhugaverð tilraun sem mér sýnst að sé að fara út um þúfur enda erfitt að sjá hvernig svona mörg sundurleit ríki sem hafa hvert sitt ólíka hagkerfi og ríkisstjórnir geti haft sömu myntina.
Þóra Guðmundsdóttir, 14.6.2010 kl. 16:07
HH: Ég held að þú sért ekki með hagfræðina á hreinu hjá þér. En það gerir ekkert til.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 15.6.2010 kl. 00:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.