Ráðlagður dagskammtur 1 míkrógramm?

"Sýni voru send til efnagreiningar hjá háskólanum í Bonn. Þar fundust rúmlega 2.500 míkrógrömm af eiturefninu í 150 gramma salatpoka. Það er 2.500 sinnum meira en ráðlagður dagsskammtur, að því er segir í þýskum fjölmiðlum. "

Er virkilega mælt með 1 míkrógrammi á dag af þessu eitri?


mbl.is Hættulegt salat
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Það er nú frekar vont bragð af sumu af þessu salati sem verið er að selja manni. Kannski á maður ekki að borða salat finnist manni það vont á bragðið. Kannski að bragðlaukarnir séu að segja manni eitthvað.

Höldum okkur við innlend matvæli og látum ESB um að eta sitt salat í friði fyrir okkur.....

Ómar Bjarki Smárason, 14.8.2009 kl. 23:07

2 identicon

Líkaminn okkar er byggður þannig að hann þarf smávegis af ýmsu sem er stórhættulegt í miklu magni. Þannig að næstum allt er gott í hófi :)

Fer bara eftir efninu hvað fellur innan hófs. 

Ævar Örn Kvaran (IP-tala skráð) 17.8.2009 kl. 20:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband