Sunnlendingum er auðvitað vorkunn.

Það er gott að Sunnlenskir Sjálfstæðismenn skuli hafa vit á því að viðurkenna veikleika sinn. Því miður verður það ekki sagt um flokksfélaga þeirra annars staðar á landinu.

Þeir sem enn hafa þokkalega sjálfsvirðingu gera sér grein fyrir því að það er ekki vænlegt til árangurs að tefla Árnunum tveim aftur fram.

Vonandi verður þeim að ósk sinni.

 


mbl.is Vilja endurnýjun á framboðslistum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heil og sæl; Þóra !

Rétt er það. Árnesingum - Rangæingum og Skaftfellingum; er vorkunn nokkur, að hugmyndafátækt sinni, ekki hvað sízt, á þessum viðsjárverðu tímum, sem nú upplifa Íslendingar allir.

Persónulega; þakka ég fyrir, að vera Vestlendingur, að hálfu, Þóra mín.

Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 14.2.2009 kl. 16:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband