Er Árni Matt á leiðinni út úr pólitík.

Það mætti ætla að Árni sé að hætta. Honum virðist alla vega vera slétt sama um sitt pólitíska framhaldslíf.

Það á bara að ganga að kröfum ljósmæðra, annað er ekki sæmandi.

Þegar allt lék hér í lyndi var ekki hægt að hækka launin þeirra vegna þess að þá gætu launahækkanir aukið á þenslu, núna eru svo engir peningar til. Algjörlega óþolandi. 

 

 


mbl.is Ljósmæður: Uppsagnir löglegar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

maðurinn er fífl...........afsakaðu orðbragðið

Hólmdís Hjartardóttir, 12.9.2008 kl. 00:05

2 Smámynd: Halla Rut

Sammála....

Hann hættir .... en hann veit það ekki sjálfur ...ennþá...

Halla Rut , 12.9.2008 kl. 00:12

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Eigum við ekki að rek´ann?

Jenný Anna Baldursdóttir, 12.9.2008 kl. 00:15

4 identicon

Einstaklega þjáður af hrokahætti og grunsamlegur tenginga við fjármálabransann en kannski ágætur að öðru leiti

Gylfi Gylfason (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 00:15

5 Smámynd: Þóra Guðmundsdóttir

Spurning hvort hann sé á leiðinni í Landsvirkjun þrátt fyrir allt og sé bara að vinna smá skítverk í lokin.

Þóra Guðmundsdóttir, 12.9.2008 kl. 00:21

6 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Nei, nei, hann er ágætis strákur.

Marinó G. Njálsson, 12.9.2008 kl. 00:24

7 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Það var hvíslað að mér að hans biði stóll hjá Landvirkjun, stór STÓLL Friðrik þarf að fara að sinna konu sinni í útlöndum.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 12.9.2008 kl. 01:14

8 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Var að setja saman myndband um málið. 

Lára Hanna Einarsdóttir, 12.9.2008 kl. 02:42

9 Smámynd: Rannveig H

Auðvita á Sjálftökuflokkurinn eftir að verðlauna dýralækinn.Stelpur þessi kæra er ekki einkamál Árna heldur ríkisstjórnarinnar allrar,og þarna má Ingibjörg S skammast sín kannski allra mest þar sem hún hefur platað konur á þeim forsemdum jafnaðarmennsku. Ingibjörg hefði verið fyrst til að fordæma Árna ef hún hefði verið í stjórnarandstöðu en núna höfðar barátta kvenna ekki eins til hennar.

Rannveig H, 12.9.2008 kl. 10:19

10 Smámynd: Hildur Sif Thorarensen

Ég er sammála þér Rannveig. Mér finnst  heldurharkalega að Árna vegið fyrir að hafa líklegast dregið styssta stráið og þurft að opinbera þessa yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Við verðum að hafa það í huga að þar eru fleiri en bara hann og þó hann greinilega sé sammála þessu eru það vissulega fleiri.

Þóra, laukrétt.. bara borga ljósmæðrunum og ekkert múður. Þær eru ekki einu sinni að bera á borð óréttláta kröfu. 10 milljónir á mánuði er allt og sumt sem það mun kosta þjóðina að verða við þessari kröfu, mér finnst það ekki spurning. Hvað önnur kjaramál varðar þá hafa fáir jafn góð rök og ljósmæður, 6 ára háskólanám, lægra launaðar en sem því nemur. punktur og basta!

Hildur Sif Thorarensen, 13.9.2008 kl. 01:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband