Ótrúleg hćkkun, pizzuostur upp um 32% og poppmais um 86%

Ég reyni ađ fylgjast vel međ matvöruverđi og alveg sérstaklega undanfariđ. Fyrir mig er ţađ ekkert óskaplega erfitt ţví ég kaupi svo mikiđ ţađ sama og ađ mestu leiti í sömu verslunum.

Eitt af ţví sem ég kaupi reglulega er rifinn pizzuostur frá Osta & Smjörsölunni 200 gr. pakkningu. 

Í apríl kostađi pokinn 169 kr. en í gćr 223 kr.  hćkkun 32%

á sama tíma fór mjólkin úr 73 kr. í 84 hćkkun 15%

Poppmaís kaupi ég líka reglulega og í apríl kostađi 907 gr. poki  69 kr. en í dag 129 kr. ţ.e. hćkkun 86% maísinn kemur frá Bandaríkjunum og ţar sem dollarinn hefur ekki hćkkađ hlutfallslega jafn mikiđ og evra ţá er ţessi hćkkun algjörlega útúr korti.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband