Alvöru borgarstjóri.

Ţađ var ömurlegt ađ sjá gömlu húsin í miđbćnum brenna í gćr. 

Mér fannst  samt frábćrt ađ sjá borgarstjórann á stađnum. Ţarna var hann í eldlínunni međ slökkviliđsmönnunum og fylgdist međ af lífi og sál. Mér fannst ţađ flott hjá honum. Ég veit líka ađ ţetta yljađi mögum um hjartarćturnar á erfiđri stund. 

Ţessi atburđur varđar okkur öll og ţess vegna var viđvera hans viđeigandi en alls ekki sjálfsögđ.

Fyrst ég er nú farin ađ hćla Villa ţá ćtla ég í leiđinni óska honum og félögum í borgarstjórninni til hamingju međ umhverfisvćnu breytingarnar. Ég hefđi ađ vísu viljađ sjá öryrkja og aldrađa međ námsmönnum í Strćtó en engu ađ síđur eru ţetta mjög jákvćđar ađgerđir.

Áfram Villi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Eggertsson

Borgarstjórinn vill láta endurreisa húsin.  Ekki hef ég á móti ţví.  Hver á ađ borga?  Ţađ er svolítil kaldhćđni í ţví ađ heyra borgarstjóra tala í kjölfar brunans vitandi ţađ ađ hann er ađ láta rífa söguleg hús viđ Laugaveginn. 

Ţessi auglýsing um grćn skref er bara kosningaplakat fyrir ríkisstjórnina.  Reykvíkingar borga.

Kjartan Eggertsson, 19.4.2007 kl. 23:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband