Hruniđ var hinn stóri áfellisdómur.

Mér finnst skondiđ ţegar menn segja ađ nýfallnir dómar Hćstaréttar muni rýra álit útlendinga á Íslensku viđskiptalífi og gćti fćlt erlenda fjárfesta frá.

Hvar hafa ţessir menn veriđ. Stóri áfellisdómurinn er auđvitađ hruniđ. Ţađ var ekki bara viđskiptalífiđ og fólkiđ ţar sem brást heldur líka eftirlitsađilar og stjórnvöld.

Ţetta er bara beint framhald. Ţetta er bara enn ein stađfestingin á ţví hvađ viđskiptalífiđ var og er sennilega enn, tćpt. 

Ţađ sem mér finnst einna alvarlegast í ţessu er ađ allar harkalegu innheimtuađgerđirnar af hálfu ţessara fjármögnunarfyrirtćkja hafi fariđ fram fyrir framan augun á yfirvöldum átölulaust. Fólk hrópađi og kallađi á hjálp en allt kom fyrir ekki. Ţađ meira ađ segja kallađi á lögregluna til ađ koma í veg fyrir ađ bílunum yrđi beinlínis stoliđ en enginn sá ástćđu til ađ hjálpa.

Meira ađ segja dómstólar úrskurđuđu fólk gjaldţrota á grundvelli ţessara ólöglegu samninga. 

Ţetta er hinn alvarlegi áfellisdómur.


mbl.is Meiriháttar áfellisdómur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Akkúrat Ţóra og á ţessi Ríkistjórn tafarlaust ađ segja af sér vegna ţessa ađgerđarleysis hennar. Bara ţađ ađ Ríkistjórnin hafi veriđ tilbúin ađ fórna eignum sem og eigum landsmanna er mjög alvaralegt atriđi....

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 18.6.2010 kl. 14:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband