Ţađ má ekki anda á Arnţrúđi.

Fyrir nokkru síđan gagnrýndi ég Útvarp Sögu og ţađ var eins og viđ manninn mćlt, Pétur Guđlaugsson sérlegur fylgisveinn útvarpsstjórans hringdi í mig til ađ skamma mig.

Arnţrúđur hefur fariđ mikinn og fordćmt ritskođun sem ađ hennar sögn er viđhöfđ á öđrum fjölmiđlum.  Nú hefur hún endanlega sannađ ađ hún ţolir ekki hina minnstu gagnrýni.  Gagnrýni "gömlu konunnar í Keflavík" átti fyllilega rétt á sér, ţessi dćmalausa hringing Arnţrúđar í verđandi fósturmóđur drengs var ósmekkleg í meira lagi.

Hvađ svo sem hćgt er ađ segja um framgöngu barnaverndaryfirvalda ţá var ţetta útspil Arnţrúđar ótrúlega ósvífiđ og beinlínis heimskulegt.

Ţví miđur er ţetta ekki eina dćmiđ um ósmekkleg og ófagleg vinnubrögđ á stöđinni. Mér er til dćmis í fersku minni ţegar lesiđ var upp úr dagbók 15 ára stúlku í beinni útsendingu. Ţau eru mörg dćmin af svipuđum toga en ég lćt ţetta duga.


mbl.is Guđmundur rekinn af Útvarpi Sögu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Krćst Ţóra. Af hverju er ţér ekki sama um hvađ kemur fram á Útvarp Sögu.  Ég er löngu hćtt ađ hlusta á Útvarp Sögu en mér fannst Guđmundur Ól. og Sigurđur alltaf skemmtilegir. Annađ sem mér fannst sérstakt viđ Sögu og var til ţess ađ ég hlustađi á rásina (ţvagrásina eins og sumir kalla hana) var ađ mér fannst tónlistin svo frábćr. Mér finnst bara allir tóna eins og Eiríkur Stefánsson og ég hef heyrt nóg til hans. Algert slys ef ég lendi á ţessari stöđ og fljót ađ hafa mig í burtu, ţess vegna yfir á gufuna. Annars sammála ţér um vinnubrögđ stöđvarinnar og má minna á umrćđu Arnţrúđar um Jónínu Ben. forđum ţó hagsmunir ţeirra virđist fara saman um ţessar mundir. Ekki gleyma heldur ađ Bónus eigandinn silfurgrái var kosinn mađur ársins eđa viđskiptajöfur ársins 2007 á ÚS ef ég man rétt.  kveđja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 17.11.2009 kl. 22:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband