Ef ég væri rík(ur)

Þá myndi ég sko vilja borga háa skatta. Ég minnist Tolla í Síld og Fisk alltaf með hlýhug. Hann var hreikinn af því að vera skattakongur Íslands, sagði að það væri bara merki um að honum gengi vel.

Bertur væri að fleir hugsuðu á þann veg. Nú virðast flestir reyna að komast hjá því að greiða skatta, alla skatta. Þeim virðist ekki nóg að vera auðugir, þeir vilja vera vellauðugir.


mbl.is Þýskir auðmenn til bjargar - hærri skatta takk!
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Mig langar að vera eins og Tolli í Síld og Fisk. Hann er hér eftir "My Idol"

Halla Rut , 23.10.2009 kl. 01:14

2 Smámynd: Sigurður Helgason

Staðgreiddi alltaf, og vildi ekki staðgreiðslu afsláttinn,  með þeim orðum,

Þú þarft að lifa líka :)

Sigurður Helgason, 23.10.2009 kl. 01:58

3 Smámynd: Þóra Guðmundsdóttir

Tolli var flottur.

Þóra Guðmundsdóttir, 23.10.2009 kl. 10:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband