Enn eitt ruglið í Geir.

Geir hefur haldið því fram að öll hugsanleg aðstoð við Íslendinga væri í uppnámi ef skipt yrði um stjórn.

Hann talaði alltaf eins og aðstoð IMF yrði veitt honum persónulega.

Nú heldur Þorgerður Katrín hræðsluáróðrinum áfram og segir kosningar, þó óumflýjanlegar séu, lengja kreppuna um allt að tvö ár. 

Nei takk Sjálfstæðismenn, nú dragið þið ykkur í hlé.


mbl.is Stjórnarskipti breyta engu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég verð sannfærðari með hverjum deginum Þóra að Sjálfstæðisflokkurinn er eini raunhæfi kosturinn í stöðunni. Hinir eru allir með yfirboð og annað lýðskrum.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.1.2009 kl. 17:52

2 Smámynd: Þóra Guðmundsdóttir

Merkileg niðurstaða það. Varstu svona ánægður með hrunið og spillinguna?.

Ég aftur á móti bind miklar vonir við ný framboð sem eru í burðarliðnum.

Þóra Guðmundsdóttir, 24.1.2009 kl. 18:10

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Það eru einstaklingarnir sem skipta máli. Hverja sérðu sem ráða betur við vandann, burtséð frá hverjum um er að kenna?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.1.2009 kl. 18:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband