Eintómt svekkelsi.

Geir er trúr sínum gamla formanni og heldur áfram ađ verja hann. Samt örlar á smá svekkelsi hjá honum yfir ţví ađ Davíđ hafi ekki sagt honum hvađ vćri til ráđa.

Eđlilegt ađ Geir sé svekktur, hvernig hefđi hann svo sem átt ađ vita hvađ til bragđs átti ađ taka.  Davíđ mátti vita ţađ og ţess vegna hefđi hann átt ađ tala skýrar

Annars var ţessi rćđa Davíđs alveg úr takti viđ yfirskrift fundarins. Hann rakti bara raunir sínar og reyndi ađ fría sig og Seđlabankann allri ábyrgđ. Hann kvartađi sárt undan skilningsleysi ríkistjórnarinnar. Sagđist hafa sagt skýrt og skorinort ađ ekki vćri allt međ felldu.

Ţá hafi ríkisstjórnin fundađ međ bankamönnum sem fullvissuđu hana um ađ víst vćri allt í lagi.

Ţetta stađfestir Geir. Hann hefur greinilega kosiđ ađ trúa bankamönnunum frekar. Eđlilegt ađ Davíđ sé svekktur út af ţví.


mbl.is Ábyrgđin liggur hjá bönkunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband