Hvað gerist næst?

Þessi áskorun Miðstjórnar ætti ekki að koma þeim sem til þekkja á óvart. Undanfarið hefur óánægja með Kristinn H. farið stigvaxandi á meðal flokksmanna. Þetta er því eins og nokkurskonar endapunktur á talsvert löngu ferli.

Eins og Magnús Þór bendir réttilega á þá er það auðvitað ákvörðun þeirra fjögurra sem skipa þingflokkinn, hver er formaður.  

Hins vegar hefur Miðstjórn, og reyndar fjölmargir aðrir flokksmenn, nú komið sinni skoðun á framfæri með afgerandi hætti. 

Því verður fróðlegt að fylgjast með því sem gerist næst.


mbl.is Miðstjórnin vill Jón sem þingflokksformann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Magnús Þór og Jón eiga eftir að tæta flokkinn í sundur innbyrðis.

Jens Sigurjónsson, 17.9.2008 kl. 17:51

2 Smámynd: Rannveig H

Lýðræði er það sem gildir ef vel á að fara.

Rannveig H, 17.9.2008 kl. 23:38

3 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Skrapp til Berlínar í viku og allt varð vitlaust.

Miðstjórn hefur ályktað og mér fyndist það mikil bíræfni af hálfu þingflokksins að ganga gegn miðstjórn. Það myndi endurspegla þá slagsíðu sem er í flokknum til vesturs. Auk þess væri það mjög í anda Ráðstjórnarríkjanna sálugu.

Gunnar Skúli Ármannsson, 18.9.2008 kl. 21:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband