Ţetta er orđiđ virkilega óhuggulegt.

Ég verđ ađ segja ađ ég var orđin hálf ţreytt á mótmćlum bílstjóranna en núna.....

Ég hlustađi á fréttir í útvarpinu í hádeginu og heyrđi ţar af óeirđunum, fannst hálf óhuggulegt ađ heyra nefnda óeirđalögreglu og úđabrúsa.

Svo kem ég heim og horfi á upptökur af atburđunum á öllum vefmiđlum og mér er mjög brugđiđ, ég er hreinlega í sjokki. Mér finnst ţađ ekki fara á milli mála ađ ţarna fór lögreglan offari. Bara ţađ ađ mćta međ hjálma og skildi er stríđsyfirlýsing.

Ađ sjá svo ađfarirnar, ţvílíkt og annađ eins. Hingađ til hef ég ekki veriđ mótfallin ţví ađ lögreglan fengi stuđbyssur en ég hef skipt um skođun, ţeir hafa ekkert viđ fleiri vopn ađ gera miđađ viđ hvernig ţeir fara međ ţau sem ţeir hafa nú ţegar. 


mbl.is Mótmćlin virtust stjórnlaus
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er ósammála ţví ađ lögreglan hafi fariđ offari, ég var á ferđ ţarna sem saklaus borgari og varđ vitni ađ ruddaskap bílstjórana sem ađ mínu viti ćttu ađ vera á Litlahrauni nćsta áriđ ađ minnsta kosti. Lögreglan var ađ sinna skyldustörfum sínum.

Ómar Sigurđsson (IP-tala skráđ) 23.4.2008 kl. 17:00

2 Smámynd: besservissinn

já mikiđ er ég sammála ţessu!

áđur en ég sá ţetta ţá fannst mér einmitt alltí lagi ţó lögreglan hérna fengi stuđbyssur...en eftir ţetta finnst mér ađ ţađ eigi tvímćlalaust ađ taka piparúđann af ţeim

besservissinn, 23.4.2008 kl. 18:50

3 identicon

sćl Öllsömul.

Ekki get ég dćmt um ađgerđirnar í dag, ţar sem ég var ekki á stađnum, og hef ekki kynnt mér mál ţeirra ađila sem ađ málinu koma.

Telji fólk á sér brotiđ af hálfu lögreglunnar, ţá má alltaf leggja fram kćru og verđur máliđ ţá vonandi rannsakađ.

Varđandi útbúnađ lögreglu, ţá tel ég ţá sjálfa fullfćra um ađ meta hvađa búnađ ţeir ţurfa í starfi sínu.

Ţađ er lögreglan sem er á vettvangi, ţeir einir vita hvađa búnađ ţeir ţurfa til ađ geta sinnt starfi sínu međ sóma.

Miđađ viđ fréttir af starfi lögreglu, og annara sem ađ öryggisgćslu koma, undanfarna mánuđi, ţá tel ég fulla ţörf á ađ ţeir eigi ţann valmöguleika ađ beita rafbyssum.

Vísa ég til dćmis í samskipti lögreglu viđ fíkniefnaleit og árás á öryggisvörđ í 10-11 verslun.

Betur vćri ef fólk sýndi lögreglunni virđingu í starfi sínu. Engin veit hvenćr hann/hún ţarf á ađstođ lögreglu ađ halda.

Kveđja,

Heimir H. Karlsson.

Heimir H. Karlsson (IP-tala skráđ) 23.4.2008 kl. 23:10

4 Smámynd: Ţóra Guđmundsdóttir

Ég vona svo sannarlega ađ máliđ verđi rannsakađ.

Ţóra Guđmundsdóttir, 29.4.2008 kl. 19:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband