Útlendingahatur eđa bara slćmir mannasiđir ?

Ţegar útlendingaóvild eđa hatur ber á góma rifjast upp fyrir mér hvernig hlutirnir voru hérna á árum áđur ţegar útlendingar voru mjög fáséđir á Íslandi

Ţá var nú oftar en ekki smjađrađ heil ósköp fyrir ţeim, ţađ ţótt vođa fínt ađ vera útlendingur og allt ţótti fínt sem kom frá útlöndum.

Tengdamóđir mín kom hingađ ung frá Englandi áriđ 1947, nýgift og talađi auđvitađ ekkert nema móđurmáliđ. Hún vildi lćra Íslensku en ţađ var nú ţrautin ţyngri ţar sem Íslendingarnir sem hún umgekkst vildu ólmir fá ađ tala ensku hvort sem ţeir gátu ţađ eđa ekki ţannig ađ henni sóttist námiđ frekar illa.

Á ţessum árum voru sveitaböllin í blóma, sá blómi stóđ ansi lengi. Margir ungir menn fóru á dansleikina í ţeim eina tilgangi ađ berja mann og annan, ţađ er skondiđ ađ hugsa til ţess ađ ţeir sem voru ungir og sprćkir ţá eru komnir á hávirđulegan aldur í dag og  vilja ekkert af ţessum bernskubrekum sínum vita, í besta falli segja ţeir ađ ţeir hafi ţó slegist heiđarlega ţó svo ađ ein og ein tönn hafi brotnađ og stöku bein.

Í gömlum bókum má líka lesa frásagnir af blóđugum götubardögum, ţá börđust ungir drengir međ prikum og bareflum og menn skiptust í liđ eftir búsetu. Ţađ má sjá svoleiđis bardaga í Bíódögum.biodagars

Ég átti mitt sveitaballa tímabil á árunum 1976 og 1977 fór á böll á Borg í Grímsnesi, Aratungu, Flúđum og Árnesi. Ţá var ţađ hreint ekki óalgengt ađ ég varđ vitni ađ heiftugum slagsmálum ţar sem eina ástćđan fyrir slagsmálunum var sú ađ "ţetta voru Keflvíkingar" ţá mátti bara berja ef ţeir létu sjá sig á Borg. Ég vissi líka til ţess ađ Selfyssingar voru lamdir í Keflavík.  

 
Ég held ađ viđ séum enn á ţessu stigi, ţví miđur, núna eru útlendingarnir nýjustu "utanbćjarmennirnir". Ţess vegna held ég líka ađ ţetta sé ekki neitt djúpstćtt hatur svona yfirleitt en ţađ er auđvitađ bara mín skođun. Ţví finnst mér ađ ţađ ćtti ađ fara varlega í fréttaflutning af árekstrum innfćddra og útlendinga.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband