Trén á Ţingvöllum

Ég má til međ ađ lýsa ánćgju minni yfir ţví ađ ţađ eigi ađ fjarlćga barrtrén á Ţingvöllum.

Ţau hafa alla tíđ stungiđ mjög í stúf viđ stađinn og ţann gróđur sem fyrir var. Sérstaklega eru ţau áberandi óviđeigandi á haustin og vetrum. Ekki voru Alaska asprinar betri.

Ţađ voru skiljanleg mistök á ţeim tíma sem ţessi tré voru gróđursett ţar. Íslendingar voru eđlilega ákafir í viđleitni sinni viđ ađ grćđa upp landiđ og hlupu á sig.

Menn hefđu gróđursett hvađ sem vćri bara ef ţađ hefđi vaxiđ ţannig ađ viđ megum bara ţakka fyrir ađ pálmatré ţrifust ekki hér, annars hefđum viđ ţurft ađ horfa upp á pálmatré hér út um víđan völl, međ fullri virđingu fyrir pálmatrjám ţau eiga bara alls ekki viđ hér á landi frekar en barrtré á Ţingvöllum.

Mér finnst ţađ bara frábćrt ađ menn skuli hafa dug í sér og leiđrétta ţessi mistök. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband